Vallarbogfimi – Íslandsmót

Íslandsmótið í vallabogfimi verður haldið helgina 14-16 ágúst.Í Litla Skóg á Sauðárkróki.

Verður um fullt mót að ræða þar sem farið er eftir öllum settum reglum af hálfu IFAA.föstudagur 14 ágúst æfingar
Laugardagur 15 ágúst 10-10:45 skoðun á búnaði
Vallmót (Field) Laugardag 15 ágúst hefst kl 11.00.
3-D Hunting og skotskífur Sunnudagur 16 ágúst hefst kl 11.00

Mótsgjald:
Vallamót. 5000kr
3d-Skífur. 4000kr
Bæði. 6000kr.
Greiðist inn á 0310-26-059111 og kvittun á skraning@bogveidi.net

Karlaflokkur, Konur, Krakkar-Unglingar.

skráning sendist á skraning@bogveidi.net eða í gegnum skráningarhnappinn á viðburðinum.

Fjarlægðir. 6,1m (20ft) til 73,15m (80yrd)

Keppt verður í 3 bogaflokkum

FU= Freestyle Unlimited. Sveig og trissubogar saman í hóp. Ætlað fyrir target fólkið.

BU= Bowhunter Unlimited. Sveig / Trissubogar . 4-5 pinna sigti bara leyfð, ekki leyft að breyta eftir að keppni er hafin. 30.5 cm jafnvægisstöng Meira tengt þeim sem nota búnað til veiða.

LB= Langbogar.

Nánari upplýsingar um verða sendar þeim sem stðafesta skráningu.