Þjálfarar

Hægt er að finna upplýsingar um þjálfara með virk réttindi hér

Hægt er að finna upplýsingar um þjálfaramenntun hér

Eins og staðan er í dag þá er enginn þjálfarakennari á Íslandi með réttindi (WA coach trainer LVL1). En góðar líkur eru á því að Kelea Quinn og/eða Guðmundur Guðjóns muni taka slíkt námskeið árið 2019.

Eins og er er öll þjálfaramenntun haldin af heimssambandinu WA. Reynt er að fá þjálfara einu sinni á ári til Íslands til þess að mennta þjálfara á Íslandi.

Ef þú hefur áhuga á því að verða bogfimiþjálfari geturðu haft samband við archery@archery.is og við munum aðstoða þig eins mikið og við getum að komast þanngað. Margir styrkir eru í boði fyrir þjálfaramenntun og því má gera ráð fyrir því að námskeið og annað verði þér að kostnaðarlausu bæði á Íslandi og erlendis.

Ef þú hefur áhuga á því að fá einkaþjálfara í Bogfimi geturðu sent e-mail á archery@archery.is og við komum beiðni þinni áfram til þjálfara sem við á.