Kosningu um íþróttamann ársins lýkur á morgun okkur vantar þitt atkvæði.

Kosning um Íþróttafólk ársins í bogfimi 2019

Aðeins þeir sem eru skráðir í íþróttafélög í bogfimi geta kosið. Og það þarf einnig að vera skráður inn á google reikning (account) sinn. Kosningu lýkur 09 Nóvember kl.18:00

Tilnefndir af Bogfiminefnd ÍSÍ í karlaflokki í stafrófsröð.

Guðmundur Örn Guðjónsson – 4 af 5 stjörnum:

  • 2 alþjóðlegar medalíur sem keppt var um.
    Einstaklinga:
    Silfur Evrópuleikar 30ára+ (C-styrkleiki)
    Brons Evrópuleikar 30ára+ víðavangs (C-styrkleiki)
    Liða:
    0
  • 6 útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum.
    0 á A styrkleika mótum
    2 á B styrkleika mótum
    4 á C styrkleika mótum
  • Íslandsmeistari sveigaboga utandyra
  • Hæsta skor utandyra á tímabilinu
    641 stig í trissubogi
    610 stig í sveigboga
  • Staða á heimslista
    237 sæti af 554 trissuboga körlum á heimslista. 1 sæti af Íslendingum í trissuboga á listanum.
    401 sæti af 834 sveigboga körlum á heimslista. 1 sæti af Íslendingum í sveigboga á listanum.

Guðmundur Örn Guðjónsson SJÁ MÓTA NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Guðmundur Örn Guðjónsson – 4 stjörnur Bogfimifélagið Boginn
5 Stjörnu listi til tilnefningar
Keppti um eða vann verðlaun á alþjóðlegum mótum
Vann að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
Hæsta skor utandyra í opnum flokki á tímabilinu NEI
Vann Íslandsmeistaratitil á tímabilinu í opnum flokki
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
4 af 5 atriðum, tilnefning staðfest OK
Alþjóðlegar medalíur sem keppt var um samtals 2
European Master Games Field Compound 30 ára+ BRONS
European Master Games Target Sveigbogi 30 ára+ SILFUR
Útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum samtals 6
Veronicas Cup sveigbogi 1
European Master Games sveigbogi 2
European Grand Prix sveigbogi 1
European Master Games trissubogi 1
European Grand Prix trissubogi 1
Hæstu skor á tímabilinu
Trissubogi Karla utandyra 641
Trissubogi Karla innandyra 557
Sveigbogi Karla utandyra 610
Sveigbogi Karla innandyra 564
Íslandsmeistaratitlar í opnum flokki
Íslandsmeistari utandyra sveigbogi karla
Staða á heimslista
1 sæti af Íslendingum á heimslista trissuboga karla 237 sæti af 554 á listanum
1 sæti af Íslendingum á heimslista sveigboga karla 401 sæti af 834 á listanum
Guðmundur Örn Guðjónsson – Helstu móta niðurstöður Útslættir unnir
Sveigbogi Karla erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda Alþjóðlega
World Championships s-Hertogenbosch Outdoor 596 184 184 200 0
European Grand Prix Outdoor 610 116 116 154 0
European Grand Prix Outdoor Minsk final 610 17 35 56 1
Veronicas Cup Slovenia Outdoor 584 33 44 59 1
European Master Games Target Sveigbogi 30 ára+ 568 2 3 8 2
European Master Games Field Sveigbogi 30 ára+ 253 3 3 3 0
Trissubogi Karla erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
World Championships s-Hertogenbosch Outdoor 625 137 137 137 0
European Grand Prix Outdoor 623 57 74 82 0
European Grand Prix Outdoor Minsk final 623 33 58 60 1
Veronicas Cup Slovenia Outdoor 615 17 23 23 0
European Master Games Target Trissubogi 30 ára+ 641 3 7 9 1
Sveigbogi Karla Íslensk stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Íslandsmeistaramót Utanhúss 604 1 2 7
Icelandic International Championships Outdoor 604 1 3 8
Sveigbogi Karla önnur Íslensk mót Opinn flokkur Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Stóra Núps meistaramótið Utandyra 591 1 1 2
IceCup Júní innandyra 559 1 1 10
IceCup Júlí innandyra 561 1 1 8
IceCup September innandyra 520 3 3 9
Trissubogi Karla önnur Íslensk mót Opinn flokkur Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Stóra Núps meistaramótið Utandyra 637 2 2 7
IceCup Júní innandyra 557 2 2 13

Ólafur Gíslason – 3 af 5 stjörnum:

  • 1 alþjóðlegar medalíur sem keppt var.
    Einstaklinga:
    4 sæti Evrópuleikar 30ára+ (C-styrkleiki)
    Liða:
    0
  • 2 útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum.
    0 á A styrkleika mótum
    0 á B styrkleika mótum
    2 á C styrkleika mótum
  • Enginn Íslandsmeistaratitill í opnum flokki á tímabilinu.
  • Hæsta skor utandyra á tímabilinu
    594 stig í trissubogi
    534 stig í sveigboga
  • Staða á heimslista
    518 sæti af 834 sveigboga körlum á heimslista. 3 sæti af Íslendingum í sveigboga á listanum.

Ólafur Gíslason SJÁ MÓTA NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Ólafur Gíslason – 3 stjörnur Bogfimifélagið Boginn
5 Stjörnu listi til tilnefningar
Keppti um eða vann verðlaun á alþjóðlegum mótum
Vann að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
Hæsta skor utandyra í opnum flokki á tímabilinu NEI
Vann Íslandsmeistaratitil á tímabilinu í opnum flokki NEI
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
3 af 5 atriðum, tilnefning staðfest OK
Alþjóðlegar medalíur sem keppt var um samtals 1
European Master Games brons 30+ sveigbogi 4 sæti
Útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum samtals 2
Veronicas Cup 1
European Master Games 1
Hæstu skor á tímabilinu
Sveigbogi Karla utandyra 534
Trissubogi Karla utandyra 594
Trissubogi Karla innandyra 549
Íslandsmeistaratitlar í opnum flokki
Engir
Staða á heimslista
3 sæti af Íslendingum á heimslista sveigboga karla 518 sæti af 834 á listanum
Ólafur Gíslason – Helstu móta niðurstöður Útslættir unnir
Sveigbogi Karla erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda Alþjóðlega
European Grand Prix Outdoor 534 152 152 154 0
European Grand Prix Outdoor Minsk final 534 33 55 56 0
Veronicas Cup Slovenia Outdoor 510 33 54 59 1
European Master Games Target Sveigbogi 30 ára+ 480 4 7 8 1
Trissubogi Karla erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
European Master Games Target Trissubogi 30 ára+ 570 9 9 9 0
European Master Games Field Trissubogi 30 ára+ 272 5 5 5 0
Trissubogi Karla önnur Íslensk mót Opinn flokkur Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Stóra Núps meistaramótið Utandyra 594 6 4 7
IceCup Júní innandyra 542 7 7 13
IceCup September innandyra 549 4 4 8

Rúnar Þór Gunnarsson – 3 af 5 stjörnum:

  • 1 alþjóðlegar medalíur sem keppt var um.
    Einstaklinga:
    0
    Liða:
    4 sæti Veronicas Cup mixed team (C-styrkleiki)
  • 0 útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum.
    0 á A styrkleika mótum
    0 á B styrkleika mótum
    0 á C styrkleika mótum
  • Íslandsmeistari trissuboga innandyra
    Íslandsmeistari trissuboga utandyra
  • Hæsta skor utandyra á tímabilinu
    635 stig í trissubogi
  • Staða á heimslista
    301 sæti af 834 sveigboga körlum á heimslista. 3 sæti af Íslendingum í trissuboga á listanum.

Rúnar Þór Gunnarsson SJÁ MÓTA NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Rúnar Þór Gunnarsson – 3 stjörnur Bogfimifélagið Boginn
5 Stjörnu listi til tilnefningar
Keppti um eða vann verðlaun á alþjóðlegum mótum
Vann að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum NEI
Hæsta skor utandyra í opnum flokki á tímabilinu NEI
Vann Íslandsmeistaratitil á tímabilinu í opnum flokki
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
3 af 5 atriðum, tilnefning staðfest OK
Alþjóðlegar medalíur sem keppt var um samtals 1
Veronicas Cup Trissubogi Mixed team Opinn flokkur 4 sæti
Útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum samtals 0
Engir 0
Hæstu skor á tímabilinu
Trissubogi Karla utandyra 635
Trissubogi Karla innandyra 555
Íslandsmeistaratitlar í opnum flokki
Íslandsmeistari utandyra trissubogi karla
Íslandsmeistari innandyra trissubogi karla
Staða á heimslista
2 sæti af Íslendingum á heimslista trissuboga karla 301 sæti af 554 á listanum
Rúnar Þór Gunnarsson – Helstu móta niðurstöður Útslættir unnir
Trissubogi Karla erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda Alþjóðlega
Veronicas Cup Slovenia Outdoor 635 17 22 23 0
Trissubogi Karla Íslensk stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Íslandsmeistaramót Utanhúss 633 1 1 7
Icelandic International Championships Outdoor 633 4 2 8
Íslandsmeistaramót Innanhúss 555 1 5 11
Icelandic International Championships Indoor 555 9 9 15
Trissubogi Karla önnur Íslensk mót Opinn flokkur Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Stóra Núps meistaramótið Utandyra 634 3 3 7
IceCup Janúar innandyra 537 5 5 6
IceCup Mars innandyra 550 4 4 10
IceCup Október innandyra 555 5 5 9
IceCup Nóvember innandyra 2018 548 5 5 8
IceCup Desember innandyra 2018 544 5 5 8

Sigurjón Atli Sigurðsson 3 af 5 stjörnum

  • 0 alþjóðlegar medalíur sem keppt var um.
    Einstaklinga:
    0
    Liða:
    0
  • 2 útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum.
    0 á A styrkleika mótum
    2 á B styrkleika mótum
    0 á C styrkleika mótum
  • Enginn Íslandsmeistaratitill í opnum flokki á tímabilinu.
  • Hæsta skor utandyra á tímabilinu
    624 stig í sveigboga (einnig hæsta skor ársins í sveigboga)
  • Staða á heimslista
    468 sæti af 834 sveigboga körlum á heimslista. 2 sæti af Íslendingum í sveigboga á listanum.

Sigurjón Atli Sigurðsson SJÁ MÓTA NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Sigurjón Atli Sigurðsson – 3 stjörnur Bogfimifélagið Hrói Höttur
5 Stjörnu listi til tilnefningar
Keppti um eða vann verðlaun á alþjóðlegum mótum NEI
Vann að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum
Hæsta skor utandyra í opnum flokki á tímabilinu
Vann Íslandsmeistaratitil á tímabilinu í opnum flokki NEI
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland.
3 af 5 atriðum, tilnefning staðfest OK
Alþjóðlegar medalíur sem keppt var um samtals 0
Engar
Útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum samtals 2
European Grand Prix 2
Hæstu skor á tímabilinu
Sveigbogi Karla utandyra 624
Sveigbogi Karla innandyra 574
Íslandsmeistaratitlar í opnum flokki
Engir
Staða á heimslista
2 sæti af Íslendingum á heimslista sveigboga karla 468 sæti af 834 á listanum
Sigurjón Atli Sigurðsson – Helstu móta niðurstöður Útslættir unnir
Sveigbogi Karla erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda Alþjóðlega
European Grand Prix Outdoor 624 57 101 154 1
European Grand Prix Outdoor Minsk final 624 17 25 56 1
Sveigbogi Karla Íslensk stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Íslandsmeistaramót Utanhúss 605 2 1 7
Icelandic International Championships Outdoor 605 3 2 8
Íslandsmeistaramót Innanhúss 574 2 1 14
Icelandic International Championships Indoor 574 1 1 16
Sveigbogi Karla önnur Íslensk mót Opinn flokkur Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
IceCup Febrúar innandyra 553 1 1 14
IceCup Desember innandyra 2018 566 1 1 10

Guðbjörg Reynisdóttir:

 

Guðbjörg keppti um verðlaun á Evrópumeistaramóti fyrst Íslendinga. Því hefur Bogfiminefndin ákveðið einróma í samræmi við reglugerðina að óþarfi sé að hafa kosningu í kvenna flokki þar sem það er án vafa mesta afrek ársins að keppa um verðlaun á EM.

  • 3 alþjóðlegar medalíur sem keppt var um.
    Einstaklings:
    4 sæti Evrópumeistarmót Undir 21ára (B-styrkleiki)
    Silfur Norðurlandamót Undir 21ára (C-styrkleiki)
    Liða:
    Silfur Norðurlandamót Undir 21ára liðakeppni (C-styrkleiki)
  • 3 útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum.
    0 á A styrkleika mótum
    2 á B styrkleika mótum
    1 á C styrkleika mótum
  • Íslandsmeistari berboga innandyra
    Íslandsmeistari berboga utandyra
  • Hæsta skor utandyra á tímabilinu
    511 stig í berboga (einnig hæsta skor ársins í berboga og Íslandsmet)
  • Staða á heimslista
    Það er ekki heimslisti fyrir berboga.

Guðbjörg Reynisdóttir SJÁ MÓTA NIÐURSTÖÐUR ÁRSINS MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Guðbjörg Reynisdóttir – 4 stjörnur Bogfimifélagið Hrói Höttur
5 Stjörnu listi til tilnefningar
Keppti um eða vann verðlaun á alþjóðlegum mótum
Vann að lágmarki 2 útslætti á alþjóðlegum mótum NEI
Hæsta skor utandyra í opnum flokki á tímabilinu
Vann Íslandsmeistaratitil á tímabilinu í opnum flokki
Er meðal 3 hæstu á heimslista fyrir Ísland. NEI
4 af 4 mögulegum atriðum, tilnefning staðfest OK
Alþjóðlegar medalíur sem keppt var um samtals 3
Evrópumeistarmót Víðavangsbogfimi U21 4 sæti
Norðurlandameistaramót Ungmenna U21 SILFUR
Norðurlandameistaramót Ungmenna U21 liðakeppni SILFUR
Útslættir unnir í alþjóðlegum keppnum samtals 3
Nordic Youth Championships U21 1
European Field Championships U21 2
Hæstu skor á tímabilinu
Berbogi Kvenna utandyra – hæsta skor ársins 511 Íslandsmet
Berbogi Kvenna innandyra 444
Íslandsmeistaratitlar í opnum flokki
Íslandsmeistari utandyra berbogi kvenna
Íslandsmeistari innandyra berbogi kvenna
Staða á heimslista
Er ekki á heimslista 0 sæti af 0 á listanum
Guðbjörg Reynisdóttir – Helstu móta niðurstöður Útslættir unnir
Berbogi Kvenna erlend stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda Alþjóðlega
Nordic Youth Championships U21 430 2 2 3 1
European Field Championships U21 502 4 5 8 2
Berbogi Kvenna Íslensk stórmót Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
Íslandsmeistaramót Utanhúss 511 1 1 4
Icelandic International Championships Outdoor 511 1 1 5
Íslandsmeistaramót Innanhúss 441 1 1 4
Berbogi Kvenna önnur Íslensk mót Opinn flokkur Skor Úrslit Undankeppni Fjöldi keppenda
IceCup Mars innandyra 430 2 2 4
IceCup Apríl innandyra 422 2 2 4
IceCup Júní innandyra 416 2 2 6
IceCup Ágúst innandyra 444 1 1 4
IceCup September innandyra 435 1 1 4
IceCup Nóvember innandyra 2018 435 1 1 3
IceCup Desember innandyra 2018 394 2 2 3

5 atriði eru notuð til að ákvarða tilnefningu fara eftir reglugerð á bogfimi.is, fyrir það eru gefnar 5 stjörnur. Sá sem er með fleiri stjörnur hefur náð fleiri atriðum. Lágmarkið er 3 stjörnur til að komast í kosningu. (sjá nánar í lög og reglur)

A mót eru:
HM, EM, Ólympíuleikar, Evrópuleikar og slíkt.
B mót eru:
heimsbikarmót, evrópubikarmót, HM-/EM- ungmenna og slíkt
C mót eru:
NUM, Veronicas Cup, evrópubikarmót U18/U21 og slíkt.

Atkvæðum einstaklinga verður haldið leyndum af umsjónarmanneskju kosningar.

Heildarlista af niðurstöðum móta og afrekum er hægt að finna fyrir neðan hverja manneskju.

Úrslit verða birt þegar ÍSÍ hefur staðfest niðurstöðurnar. Ef færri en 50 atkvæði berast tekur Bogfiminefndin loka ákvörðun um valið.

Tekið er mið af afrekum frá 1.Nóvember til 31.Október.

Greiðið atkvæði út frá því hvaða karl ykkur finnst hafa skarað mest framúr (stóð sig best) á árinu eða gerð mesta afrekið.

ATH TIL AÐ KJÓSA VERÐIÐ ÞIÐ AÐ VERA SKRÁÐ INN Á GOOGLE ACCOUNTINN YKKAR. OG SETJA INN KENNITÖLU TIL AÐ STAÐFESTA AÐ ÞIÐ SÉUÐ SKRÁÐ Í BOGFIMIFÉLAG.

Það er til þess að koma í veg fyrir misnotkun sem hefur komið upp fyrri ár.