Kelea að keppa á GT Open World Series núna

Kelea Quinn er að keppa núna í Lúxemborg á GT Open sem er eitt af mótunum nýrri innandyra mótaröð sem kallast Archery World Series.

Hægt er að fylgjast með úrslitunum hér (þegar þetta er skrifað eru úrslit en að berast) https://worldarchery.org/competition/19623/gt-open#/qualification/RW/individual

Þar sem mótið er mjög stórt er keppt í mörgum umferðum (sessions) og því margir keppendur sem eiga eftir að klára sína undankeppni og því mun staðan breytast mikið yfir helgina.

Við setjum inn uppfærslur jafnóðum og þær berast.

http://ianseo.net/Details.php?toId=4447

https://worldarchery.org/news/164801/indoor-archery-world-series-starts-gt-open-strassen

https://worldarchery.org/news/163471/entries-opened-2018-indoor-archery-world-series-events

Uppfærsla Kelea endaði með 564 stig en það eru enþá 2 session eftir af íþróttafólki sem á eftir að skjóta og það mun því bætast í listann. En hún er í 4 sæti af þeim sem hafa keppt hinngað til.

1 Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.