
Þú heitir?
Jón Valur Þorsteinsson
Við hvað starfaðu?
Skóla
Menntun þín?
Í skóla
Hvað ertu gömul/gamall og hvaða stjörnumerki ertu?
13 ára belja
Hvar býrðu og/eða hvaðan ertu?
Garðhús, Reykjavík
Uppáhalds drykkurinn?
Dont know
Ertu í sambandi?
Nei
Hvað hefurðu stundað bogfimi lengi?
7 Vikur
Í hvaða bogfimifélagi ertu?
Boginn
Hver er þín uppáhalds bogategund?
Sveigbogi
Hvaða boga ertu mest að skjóta núna, hvaða tegund og hvaða dragþyngd er hann osfrv?
Sveigboga, er með í láni
Eftirminnilegasta atvikið í bogfiminni?
Íslandsmeistari
Hvað mætti gera betur í bogfimi á Íslandi?
Mót og grill
Hvað er gert vel í bogfimi á Íslandi?
Útisvæði
Hver er þinn helsti keppinautur?
Ég
Hvert er markmiðið þitt?
Verða góður
Um þig (lýstu þér sjálfum í nokkrum orðum, eins og til dæmis þinn besti árangur í bogfimi, hvað finnst þér skemmtilegt að gera eða borða eða hvað sem er sem lýsir þér)?
Íslandsmeistari
Hvað er það nýjasta sem þú persónulega hefur lært í bogfimi í tækni (eða ertu að prófa núna)?
Slepping
Hvað er það nýjasta sem þú persónulega lært í bogfimi í stillingum á búnaði?
Sigtið
Eru einhver önnur skilaboð sem þú vilt koma til þeirra sem þetta lesa?
Endilega fá fleiri unglinga
Dettur þér einhver önnur skemmtileg spurning sem mætti vera á þessum spurningalista?
Nei
Leave a Reply