Ísl inn 2017, allir byrjendaflokkar og berbogar búnir

Þá er fyrsta deginum á íslandmeistaramótinu í bogfimi innanhúss 2017 lokið.

Dagurinn byrjaði með öllum u-15 flokkumog hægt að lesa greinina um þá hér http://archery.is/isl-inn-2017-u-15-lokid-nytt-islandsmet-og-framtidin-bjort/

Seinni partut föstudagsins voru byrjendaflokkar og berboga flokkar að keppa.

Það var skemmtilegt að sjá að U-18 flokkurinn í berboga skoraði töluvert hærra en opni flokkurinn þrátt fyrir það að báðir flokkarnir voru að skjóta á sömu skífu stærð og hefði mátt halda miðað við skorin að U-18 strákarnir væru reyndari bogamennirnir.

Úrslitin er hægt að finna í skjalinu hér fyrir neðan.

Skipulag-fostudagur-s2-lok