HM ungmenna lokið fyrir Ísland

Allir keppendur fyrir Ísland hafa lokið keppni á HM ungmenna 2021 í Wroclaw Póllandi.

4 keppendur kepptu á mótinu fyrir Ísland og sem var fjallað um meira í þessari grein

Ísland á HM ungmenna

Þessi grein er tilbreytni frá venjulegu greinunum sem við höfum skrifað og tilraun til þess að láta íþróttafólkið segja hvernig þeim gekk á mótinu.

Oliver Ormar Ingvarsson í sveigboga karla U21

Anna María Alfreðsdóttir í trissuboga kvenna U21

Marín Aníta Hilmarsdóttir í sveigboga kvenna U21

Dagur Örn Fannarsson í sveigboga og trissuboga karla U21

Hægt er að sjá heildar úrslit fyrir Ísland á mótinu hérna.

https://info.ianseo.net/Search/InfoTeam.php?Id=25731

https://worldarchery.sport/competition/22723/perth-2021-world-archery-youth-championships?photos_tag=DAY%201%20OFFICIAL%20PRACTICE

Myndir er hægt að finna hér

https://www.facebook.com/media/set/?vanity=archery.is&set=a.1947610235409094

https://worldarchery.smugmug.com/TARGET-OUTDOOR/WROCLAW-2021-YOUTH

Á morgun föstudaginn 13 ágúst er BFSÍ að skipuleggja æfingabúðir fyrir Norðurlöndin á æfingarsvæðinu á Heimsmeistaramóti ungmenna í Póllandi. Um 21 þátttakandi mun taka þátt.

Markmiðið er að birta úrslitin hérna https://www.ianseo.net/Details.php?toId=9050 en úrslitin koma líklega ekki inn fyrr en mun síðar þar sem æfingabúðirnar munu ekki fara fram með sama fyrirkomulagi og venjulega mót verður erfiðara að birta þau. En æfingarbúðirnar munu samanstanda að mestu af einstaklings útsláttum á milli íþróttamanna þjóðana.