Nordic Youth Championships 2021 (einnig kallað NUM) verður vegna Covid haldið sem fjarmót. Eitt mót verður haldið í hverju landi fyrir sig og sameiginlegar niðurstöður verða birtar á ianseo.
Hægt er að finna upplýsingar um NUM fjarmótið hérna https://www.ianseo.net/Details.php?toId=7613
Mótið í hverju landi fyrir sig verður haldið laugardaginn 03-07-2021.
Skráning fer fram í gegnum íþróttafélögin, hafðu samband fyrir íþróttafélagið þitt ef þú vilt taka þátt. Skráningarfresturinn fyrir íþróttfélögin til þess að skila inn keppendalista til BFSÍ er 17 Júní.
Facebook síða Norðurlandasambandsins
Youtube síða Norðurlandasambandsins
Ef ykkur vantar einhverjar viðbótar upplýsingar eða hafið einhverjar spurningar hafið samband við íþróttafélagið ykkar.
Skor og þátttaka á fyrri NUM mótum.
NYCH 2020 Svíþjóð (Aflýst vegna Covid-19)
NUM 2017 Finlandi
Heildarúrslit 2017
NUM 2016 Danmörku
Heildarúrslit 2016
Leave a Reply