NUM 2017 Norðurlandameistarmót yngri flokka Finland

When

01/07/2017 - 02/07/2017    
All Day

ÞAÐ ERU EKKI KOMNAR NEINAR UPPLÝSINGAR UM ÞETTA MÓT ENÞÁ ANNAÐ EN DAGSETTNING OG STAÐSETTNING.

Það er hægt að finna betri upplýsingar um mótið á vefsíðu danska bogfimisambandins http://bueskydningdanmark.dk/tag/num-2017/

Sauvosaari, 94100 Kemi, Finland

Flug bókað á réttum tíma með stoppi í Helsinki ein bókun Finnair er um 54.000.kr ef bókað snemma en það er mjög breytilegt, takið verðinu með fyrirvara.

Gisting í skólanum, verð óþekkt.

Verð á þáttöku óþekkt.

Flokkar sem keppt er í eru 3 aldursflokkar Junior sem er 18-20 ára (U-21), WA cadet 16-17 ára (World Archery Cadet U-18) og Cadet 13-15 ára (Nordic Cadet U-16).

ÚT AF EINHVERRI HEIMSKRI NORÐURLANDA REGLU MÁ ENGINN UNDIR 13 ÁRA KEPPA Á MÓTINU.!!!!! (eða verður 13 ára á árinu)

Liðakeppnin er blandað kyn, þannig að lið getur verið ein stelpa og 2 strákar osfrv.

Fjarlægðir sem keppt er á eru.

Allir á 122cm skífu
Recurve Junior men og women 70M
Recurve WA cadet men og women 60MRecurve Cadet men og women 40M

Allir á 80cm skífu
Compound Junior men og women 50M
Compound WA cadet men og women 40M
Compound Cadet men og women 30M

Við erum ekki búin að fá upplýsinga pakka um mótið í Finlandi 2017

Hérna eru ýmsar upplýsingar frá fyrri mótum til að gefa ykkur hugmynd um hverju er hægt að búast við.

2016 Denmark

2016-2-25-guide-lines-nbu-150221-englishattendantsbook – distances-and-targets – invitation-num-2016-eng – overview-map – programteam-competition-rules-num2016

2015 Sweden

complete-scorebookdivision-n-classes-teamsexplination-div-class-ianseomealsnum2015 – num-maps – numeng

NUM 2017

NUM 2017 – Finland

Be the first to comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.