Nimes Heimsbikarmót Innanhúss 3 2015/2016

Nimes Heimsbikarmót Innanhúss 3 2015/2016

When

15/01/2016 - 17/01/2016    
All Day

Where

Parc des Expositions
230 Avenue du Languedoc, nimes

Eitt stærsta bogfimimót í heiminum, á síðasta móti voru um 2500 keppendur úr öllum heiminum. Mót sem þú verður að upplifa allavega einu sinni.

Það fara almennt um 1-8 Íslendingar á þetta mót á ári hverju.
Allir mega skrá sig á það, og mótið tekur helgi.

Á mótinu er einnig secondary tournament þar sem þú færð annan séns á að standa þig (þannig að raun eru þetta 2 mót í einu)

Kostnaðurinn við mótið er yfirleitt á milli 70-100 þúsund krónur með flugi, hóteli og keppnisgjöldum.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.