

Eitt stærsta bogfimimót í heiminum, á síðasta móti voru um 2500 keppendur úr öllum heiminum. Mót sem þú verður að upplifa allavega einu sinni.
Það fara almennt um 1-8 Íslendingar á þetta mót á ári hverju.
Allir mega skrá sig á það, og mótið tekur helgi.
Á mótinu er einnig secondary tournament þar sem þú færð annan séns á að standa þig (þannig að raun eru þetta 2 mót í einu)
Kostnaðurinn við mótið er yfirleitt á milli 70-100 þúsund krónur með flugi, hóteli og keppnisgjöldum.
Leave a Reply