Field og 3D mót á Sauðárkróki

When

01/09/2018 - 02/09/2018    
All Day

Langar þig að taka þátt í blöndu af vallar og 3D móti.

Ætlunin er að halda mót i lok ágúst byrjun/september á Sauðárkróki í litla-skóg. Margir hafa verið að kalla eftir svona móti en því miður samt fáir sem hafa skráð sig þegar svona mót hefur verið auglýst.

En hræðsla virðist vera við breytilegar fjarlægðir og staðsetningar á mörkum sem eru í svona mótum.

Til að fólk verði nú ekki eins hrætt með fjarlægðir og það geti byrjað að æfa sig þá eru þetta þær fjarlægðir sem ætlunin er að skjóta af. 15,20,25,30,35,40,45,50m við förum ekki í lengstu fjarlægðirnar.

Þeir sem hafa prófað þetta segja að þetta form af bogfimi er í raun skemmtilegasta formið. Keppt verður eftir reglum IFAA. Ættu allir því að geta fundið eitthvað fyrir sitt hæf, hvort sem viðkomandi er að skjóta af langboga, trissuboga, sveigboga ofl. Takið því mánaðrmótin frá.

In end of august/beginning of sept is the plan to held a mixed competition of field and 3d based off IFAA rules. This is part of our effort to promote this type of archery to the archery community in Iceland. We have held this type of competition before but the interest was not much but people are always talking on they want to try this. But what people talk most of is the mixed distances which they are afraid of so the will not damage or lost the arrows. For that we will not have the longest distances. these are the distances we will have 15,20,25,30,35,40,45 and 50m and we hope people will be interested in this and also they will have good time to practice

Be the first to comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.