Austurlandsmeistaramót í bogfimi innandyra 2019

When

22/12/2019    
All Day

Event Type

Það verður haldið mót 22 Desember í Fellabæ. Hvort að við köllum það Austurlandsmeistaramót eða ekki kemur í ljós á næstu dögum.

Austurlandsmeistaramótið í Bogfimi Innandyra (ABI) verður haldið í fjölnotahúsinu Fellabæ á Egilstöðum.

Hægt verður að skrá sig á mótið á staðnum.

Mótið er hæft til Austurlandsmeta. Sjá Austurlandsmetaskrá hér

First Eastern archery championships EAC

Þátttökugjaldið mótsins er 1.500.kr til að ná yfir kostnað á medalíum, skotskífum, pappír, pennum og slíku. (svo að Haraldur þurfi ekki að borga það allt sjálfur)

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.