Það verður haldið mót 22 Desember í Fellabæ. Hvort að við köllum það Austurlandsmeistaramót eða ekki kemur í ljós á næstu dögum.
Austurlandsmeistaramótið í Bogfimi Innandyra (ABI) verður haldið í fjölnotahúsinu Fellabæ á Egilstöðum.
Hægt verður að skrá sig á mótið á staðnum.
Mótið er hæft til Austurlandsmeta. Sjá Austurlandsmetaskrá hér
First Eastern archery championships EAC
Þátttökugjaldið mótsins er 1.500.kr til að ná yfir kostnað á medalíum, skotskífum, pappír, pennum og slíku. (svo að Haraldur þurfi ekki að borga það allt sjálfur)
Leave a Reply