Íslandsmótið byrjar klukkutíma fyrr en var auglýst áður.

Vegna lítillar þáttöku í berboga flokki (sigtislausum bogum) mun sá flokkur skjóta með Trissuboga flokknum og hefur allt skipulagið verið fært og mótið byrjar allt klukkutíma fyrr en áður var auglýst.

Þetta er gert svo að mótið sé búið fyrr og við séum ekki að skjóta til 8 um kvöldið þar sem einn flokkurinn er svo lítill. Þá getum við líka gert grill partíð lengra, party,party

Rétta schedule ið er hérna fyrir neðan, það mun ekki breytast aftur.

Dagskrá (loka dagskrá, engar fleiri breytingar verða gerðar)
Laugardagur 16. júlí 2016Trissubogi Sigtislausir bogar (allir flokkar)
– 10:30 – 11:00 mæting og upphitun
– 11:00 – 13:00 keppni
– 13:00 – 13:15 pása
– 13:15 – 15:00 útsláttur
Sveigbogi (allir flokkar)
– 15:00 – 15:30 mæting og upphitun
– 15:30 – 17:30 keppni
– 17:30 – 17:45 pása
– 17:45 – ? útsláttur
– Verðlaunaafhending þegar allt er búið
– Grill partí eftir verðlaunaafhendingu.
*Engar fleiri breytingar verða gerðar á tímasettningum á Íslandsmótinu.
Sunnudagur 17. júlí
 – 3D mót IFAA (Indriði sér um það og Bogveiðifélag Íslands)
 – Liðakeppni (Tilraun að liðakeppni svo að það sé mögulega hægt að bæta henni við á Íslandsmótum í framtíðinn en er núna bara tilraunamót, líklega súkkulaði í verðlaun 😉
*Nákvæm dagskrá auglýst síðar