Bogfimi keppendur á leið á HM, Veronicas Cup og European Grand Prix

Skráningar á nokkur erlend stórmót.

Þetta verður landsliðið okkar á hverju móti fyrir sig.

Heimsmeistaramót s’Hertogenboch Holland og undankeppni um sæti á Ólympíuleika

Sveigbogi Karla:
Guðmundur Örn Guðjónsson

Trissubogi Karla:
Guðmundur Örn Guðjónsson
Alfreð Birgisson

Sveigbogi Kvenna:
Astrid Daxböck

Trissubogi Kvenna:
Ewa Ploszaj
Astrid Daxböck

Ísland hefur ekki náð sæti á Ólympíuleika í bogfimi áður og því vonum við það besta fyrir okkar keppendur 🙂

European Grand Prix Bucharest Rúmenía og Undankeppni um sæti á Evrópuleika.

Sveigbogi Karla:
Guðmundur Örn Guðjónsson
Sigurjón Atli Sigurðsson
Ólafur Gíslason

Trissubogi Karla:
Guðmundur Örn Guðjónsson

Sveigbogi Kvenna:
Astrid Daxböck

Trissubogi Kvenna:
Astrid Daxböck

Ísland hefur áður fengið sæti á Evrópuleika í bogfimi. Sigurjón Atli Sigurðsson sem keppir einnig um sæti á þessu móti fékk það sæti fyrir Ísland á Evrópuleikana í Baku 2015.

Veronicas Cup World Ranking Event Kamnik Slóvenía. (Óstaðfest skráning í gangi)

Sveigbogi Karla:
Guðmundur Örn Guðjónsson
Ólafur Gíslason
Ragnar Þór Hafsteinsson

Trissubogi Karla:
Guðmundur Örn Guðjónsson

Sveigbogi Kvenna:
Astrid Daxböck

Trissubogi Kvenna:
Ewa Ploszaj
Erla Marý Sigurpálsdóttir
Astrid Daxböck

Trissubogi U18 Karla:
Nói Barkarson

Trissubogi U18 Kvenna:
Eowyn Marie Alburo Mamalias

Ísland mun senda keppendur á fleiri mót á árinu.

Meðal annars:

  • Norðurlandameistaramóti Ungmenna í Danmörku (um 20 manns)
  • European Master Games (um 10 manns)
  • Heimsbikarmót í Berlín (um 5 manns)
  • European Field Championships (1-2)

En meira um það síðar.