Bogfimi á Eskifirði og Reyðarfirði

Núna um helgina stendur Kelea Quinn fyrir bogfiminámskeiði í glæsilegu íþróttahúsi Reyðfirðinga.   30 manns nutu leiðsagnar Keleu núna um helgina.  Vonandi mun námskeiðið auka áhuga Austfirðinga á íþróttinni.  Kelea hefur verið dugleg að fara um landið og kenna bogfimi.  Hún stendur fyrir ýmsum námskeiðum í bogfimi m.a. er hún með Elite þjálfunina í Reykjavík, Ísafirði og Akureyri. Nánari upplýsingar má finna um þessi námskeið á heimasíðu hennnar keleaquinn.com

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.