Vallarmót 2017 á króknum (Field archery tournament)

Vallarmót 2017

Date/Time
Date(s) – 23/06/2017 – 25/06/2017
All Day

Haldið verður Vallamót 2017 daganna 23-26 Júní í Litla-Skóg á Sauðárkróki ef næg þáttaka fæst.

Þessa helgi er Jónsmessa og er hugmynd að fara fyrsta hring á föstudags kvöldi þannig að verði svona miðnætur stemming á þessu og seinni hring eftir hádegi á laugardag. á Sunnudegi verður svo boðið uppá 3D hring.
Keppt verður eftir reglum IFAA (International Field Archery Association) sem er ekki það sama og WA (World Archery) og því eru hlutir eins og Camo búnaður og slíkt leyfilegt á þessu móti (eftir því sem ég best man)

Skotið verður á 28 skotskífur  14 fjarlægðir á hverjum hring
Keppt verður í 3 flokkum.

Bowhunter unlimited = Trissubogi

Freestyle = Sveigbogi

Historical og Langbogar saman

Skráning er til og með 18 júní. og skal vera búið að greiða fullt keppnisgjald 22 júni. ekki tekið á mót greiðslum á staðnum.

Keppnisgjald er 7000 kr og borga skal 2500kr sem óafturkræft staðfestingargjald. nema hætt verði við keppni þá endurgreiðist staðfestingargjaldið en til að keppni verði haldin þá þarf 10 manns að staðfesta skráningu.  Greiðsla gjalda skal leggja inn á kt 591110-1360   Reikn 0310-26-059111

Linkur á skráningu  http://www.bogveidi.net/events/vallarmot-2017/

Kv / Best Regards

Indriði R. Grétarsson

Formaður/ President

s: 8254627
Bogveiðifélag Íslands/The Icelandic Bowhunting Association.
Vallar 3D Bogfimi Íslandi, Field 3D Archery Iceland

http://bogveidi.net/