Síðasti séns að kjósa þjálfara ársins. Kosningu lýkur eftir 2 tíma

Þessi kosning er einnig test fyrir íþróttafólk ársins kosningu 2019 með bættu öryggi. Því er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá sem flest atkvæði hér 🙂

Ætlunin er í framtíðar kosningum að aðeins fólk í bogfimifélögum geti kosið og þetta er fyrsta testið fyrir svoleiðis kosningu. Við notuðum kennitölu lista úr félagakerfi ÍSÍ. Ef þú lendir í vandræðum með að senda inn þitt atkvæði en ert í bogfimifélagi sendu email á archery@archery.is,

Kosning Bogfimiþjálfari Ársins 2018 (Archery.is) Kjóst þú

Hér fyrir neðan eru þau tilnefndu og smá upplýsingar um þau (listinn er í stafrófsröð).

Alfreð Birgisson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr ÍF Akur og UMF Efling.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Yfirþjálfari/liðsstjóri ÍF Akurs á Norðurlandameistaramóti ungmenna 2018

Astrid Daxböck

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3.

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn og ÍF Freyju.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Þjálfari/liðsstjóri landsliðs á European Youth Cup 2018
Yfirþjálfari BF Bogans og ÍF Freyju á Norðurlandameistaramóti ungmenna 2018

Guðmundur Örn Guðjónsson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 2af3. (Metið af WA)

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn og ÍF Freyju.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Yfirþjálfari/liðsstjóri fyrir Ísland á Norðurlandameistaramóti ungmenna 2018
Þjálfari/liðsstjóri fyrir Ísland á Evrópumeistaramóti Utanhúss 2018

Haraldur Gústafsson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3.

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr Skaust.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Þjálfari fyrir Skaust á Veronica’s Cup 2018

Kelea Quinn

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 2af3. (Metið af WA)
Certified in Sports Psychology
Peak Performance Coach

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn, ÍF Freyja, Skaust, ÍF Akur og SF Ísafjarðar.

Alþjóðlegt þjálfarastarf:
Þjálfari World Masters Championships 2018.

Sveinn Stefánsson

Bogfimi þjálfaramenntun:
World Archery Coach stig 1af3.

Þjálfun á Íslandi:
Þjálfari íþróttafólks úr BF Boginn, ÍF Freyju.
Stofnaði nýtt íþróttafélag í hafnarfirði ÍF Hrói Höttur.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.