Kelea komin til landsins

Kelea er þjálfari sem hefur komið reglulega á vegum Bogfiminefndar ÍSÍ til Íslands til að aðstoða félögin við uppbyggingu og þjálfun.

Hún mun stoppa hjá nokkrum félögum á landinu og aðstoða þau við undirbúning fyrir íslandsmót og almenna kennslu, þjálfun og uppbyggingu.

Meiri upplýsingar er hægt að fá á contact forminu á keleaquinn.com eða með því að hafa samband við bogfiminefndina president@bogfimi.is

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.