Heimslistastaða Íslands eftir EGP Legnica

Uppfærsla á heimslista eftir european grand prix 2017.

Þetta mót var fyrsta mótið þar sem Ísland hefur tekið þátt í útsláttarkeppni á alþjóðlegu móti í liðakeppni sveigboga karla og trissuboga karla, og annað skiptið í trissuboga kvenna.

Þetta var einnig í fyrsta skipti sem ísland keppti í blandaðri liðakeppni sveigboga (mixed team) og í annað skiptið í trissuboga mixed team.

Þannig að það má segja að þetta hafi verið sögulegt mót fyrir bogfimi á íslandi

Fyrri talan er núverandi sæti, seinni talan er sæti fyrir mótið.

Einstaklingar.

RECURVEMEN
249 246 SIGURJON SIGURDSSON ISL flag 12.700
288 336 GUDMUNDUR ORN GUDJONSSON ISL flag 9.700
551 0 EINAR HJORLEIFSSON ISL flag 2.700
551 0 OLAFUR GISLASON ISL flag 2.700
551 0 INGOLFUR RAFN JONSSON ISL flag 2.700
617 572 CARLOS GIMENEZ ISL flag 2.000
713 670 CARSTEN TARNOW ISL flag 0.000
RECURVEWOMEN
250 308 ASTRID DAXBOCK ISL flag 9.300
538 507 SIGRIDUR SIGURDARDOTTIR ISL flag 0.000
538 507 OLOF GYDA RISTEN SVANSDOTTIR ISL flag 0.000
COMPOUNDMEN
116 196 GUDJON EINARSSON ISL flag 20.450
252 253 GUDMUNDUR ORN GUDJONSSON ISL flag 8.250
450 421 DANIEL SIGURDSSON ISL flag 3.500
450 421 KRISTMANN EINARSSON ISL flag 3.500
491 0 RUNAR THOR GUNNARSSON ISL flag 2.700
491 0 MACIEJ STEPIEN ISL flag 2.700
COMPOUNDWOMEN
98 100 ASTRID DAXBOCK ISL flag 25.000
181 173 MARGRET EINARSDOTTIR ISL flag 10.300
181 173 HELGA KOLBRUN MAGNUSDOTTIR ISL flag 10.300
262 0 GABRIELA IRIS FERREIRA ISL flag 4.800
262 0 EWA PLOSZAJ ISL flag 4.800

 

Blönduð liðakeppni mixed team.

COMPOUND MIXED TEAM
46 60 ICELAND ISL flag 15.375
RECURVE MIXED TEAM
60 69 ICELAND ISL flag 12.800

 

Liðakeppni.

RECURVEMEN
61 72 ICELAND ISL flag 11.550
COMPOUNDMEN
59 59 ICELAND ISL flag 10.500
COMPOUNDWOMEN
30 32 ICELAND ISL flag 32.850