Íslandsmeistaramótið Utanhúss 2019 (óstaðfest dagsetning)

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 22/06/2019 - 23/06/2019
All Day

Categories


Verið er að leita að staðsetningum fyrir Íslandsmeistaramótið utanhúss.

Líkleg dagsetning er 22 og 23 júní rétt fyrir Norðurlandameistamót ungmenna þar sem það eru engin alþjóðleg stórmót á þeim tíma sem kæmu í veg fyrir að íslenskir keppendur gætu keppt á því, nema einhver vinna sæti á Evrópuleikana þá verður dagsetninguni mögulega breytt. Á sama tíma er það mjög góð æfing fyrir ungmennin sem ætla sér að fara á NUM að fá meiri móta reynslu áður en þau fara.

Möguleiki er á því að Íslandmótinu utanhúss verði skipt í 2 mót sömu helgina. Íslandsmót Ungmenna og Masters á laugardegi og Íslandsmótið á Sunnudegi en það kemur í ljós í skipulagi þegar nær dregur. Allir flokkar munu samt keppa sömu helgina á sama stað.

Ef þú ert með tillögu um staðsetningu endilega hafið samband við bogfiminefndina president@bogfimi.is

Borist hefur tillaga til nefndarinnar að halda mótið á Stóra Núpi stutt frá Selfossi. Líklegt er að mótið verði haldið þar.

https://www.google.is/maps/dir/St%C3%B3ri+N%C3%BApur/Reykjav%C3%ADk/@64.0375745,-22.1748921,8z/data=!3m1!4b1!4m14!4m13!1m5!1m1!1s0x48d6c06ac1b90b2b:0x593b61c04e720d10!2m2!1d-20.1628969!2d64.0547885!1m5!1m1!1s0x48d674b9eedcedc3:0xec912ca230d26071!2m2!1d-21.9426354!2d64.146582!3e0

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.