Archery.is þjálfari ársins 2018 er Kelea Quinn

Kosningu um þjálfara ársins er lokið, hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöðurnar.


Kelea Quinn vann stórann meirihluta atkvæða.

Kelea er upprunalega frá Canada en bjó í Mónakó í langann tíma. Hún flutti aftur til Íslands fyrir nokkrum mánuðum og er síðan þá búin að vinna hart í því að setja upp þjálfunar program fyrir flest félögin sem eru að stunda bogfimi á landinu og ferðast reglulega á milli félaga að hjálpa þeim við uppbyggingu ofl. Því koma þessi úrslit líklega ekki mörgum á óvart.

Hægt er að sjá frekari upplýsingar um hana á vefsíðu hennar https://keleaquinn.com/

Kelea ætlar sér einnig að keppa fyrir Ísland í framtíðinni og hún getur það í snemma árið 2019 þar sem hún er þá búin að búa á Íslandi í 1 ár.

Til hamingju með titilinn og keep up the good work, eins og þeir segja.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.