Áramótamót 2015/2016 í Bogfimisetrinu Reykjavík

Áramótamótið 2015/2016 í Bogfimisetrinu Reykjavík er núna lokið.

Keppnisformið var þannig að það var keppt í bara tveimur flokkum: Opinn flokkur og Byrjendaflokkur. Í hverjum flokki kepptu allir á móti öllum.

 

Keppendar undir 15 ára kepptu á 12 m en þeir sem eru 15 ára og eldri kepptu  á 18 m.

Skotið var á
– 60 cm skífu (Sveigbogi)
– þrefalda lásbogaskífu (Trissubogi – Opinn flokkur)
– Þrefalda trissubogaskífu (Trissubogi – Byrjendaflokkur)
– 80 cm skífu (sigtislausir bogar)

 

Mótið gekk ágætlega fyrir sig þó smávægilegt vandamál kom upp vegna flokkaskiptingar.

Endanleg úrslit mótsins er fyrir neðan.

Byrjendaflokkur
Arnar Þór Sveinsson (539) gull
Rúnar Þór Gunnarsson (520) gull
Pétur Örn Rafnsson (449) silfur
Bóbó (429) brons
Snorri Hauksson (366)
Aðalheiður Arnarsdóttir (334)
Daníel Snorrason (326)
Villimey (310)
Þorunn Margrét Sigurðardóttir (220)

Opinn flokkur
Sigurjón Atli Sigurðsson (577) gull
Guðjón Einarsson (577) silfur
Carlos Gimenez (562) brons
Kristmann Einarsson (557)
Daníel Sigurðsson (552)
Astrid Daxböck (550)
Ragnar Þór Hafsteinsson (546)
Ingólfur Rafn Jónsson (526)
Sólver Sólversson (506)